Svín

Heiti verks
Svín

Lengd verks
106 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Svín er kolsvartur gamanleikur í tveimur hlutum eftir Heiðar Sumarliðason um skyldleika manna og skepna.

Óframfærinn matvælatæknir í sláturhúsi ákveður í slagtogi við vitfirrtan slátrara að knésetja vinnustað sinn þegar honum er að ósekju sagt upp störfum.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið

Frumsýningardagur
3. mars, 2018

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Heiðar Sumarliðason

Leikstjóri
Heiðar Sumarliðason

Hljóðmynd
Einar Sigurðsson – hljóðvinnsla

Leikarar
Jóhannes Haukur Jónsson, Stefán Hallur Stefánsson, Sigurbjartur Sturla Atlason, og Bjartmar Þórðarson.

Leikkonur
Íris Tanja Flygenring, Sara Hlín Marti Guðmundsdóttir og Ragnheiður ÍSteindórsdóttir.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus