Jólasöngleikur Improv Ísland

Heiti verks
Jólasöngleikur Improv Ísland

Lengd verks
81 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Spunaleikarar frá Improv Ísland spinna þrjá stutta söngleiki. Ekkert er undirbúið fyrirfram og allt getur gerst.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið

Frumsýningardagur
24. desember, 2017

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Improv Ísland

Leikstjóri
Improv Ísland

Tónskáld
Karl Olgeirsson

Hljóðmynd
Einar Sigurðsson – hljóðvinnsla

Leikarar
Bjarni Snæbjörnsson, Guðmundur Felixson, Pálmi Freyr Hauksson,og Auðunn Lúthersson.

Leikkonur
Björk Guðmundsdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Steiney Skúladóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus