TÆRING

Heiti sýningar:
TÆRING

Tegund verksins:

Sviðsverk

Sviðssetning:
HÆLIÐ ehf í samstarfi við Leikfélag Akureyrar

Leikskáld:
Vilhjálmur B Bragason

Leikstjóri:
Vala Ómarsdóttir

Hljóðmynd:
Birgir Hilmarsson

Búningahönnuður:
Auður Ösp Guðmundsdóttir

Leikmynd:
Auður Ösp Guðmundsdóttir

Leikkona í aðalhlutverki:
Birna Pétursdóttir

Leikari í aðalhlutverki:
Árni Beinteinn

Leikkona í aukahlutverki:
Kolbrún Lilja Guðnadóttir

Leikari í aukahlutverki:
Stefán Guðlaugs

Videoverk:
María Kjartansdóttir

Lýsing:
TÆRING er innblásin af sögu berklasjúklinga sem dvöldu á Kristneshæli á síðustu öld. Verkið er samsköpun allra þátttakenda og er sérstaklega unnið inn í sýningarrýmið þar sem leiknum senum er blandað við vídeóverk og hljóðverk.