Við Norðmenn
Heiti verks
Við Norðmenn
Lengd verks
47 mín
Tegund
Útvarpsverk
Um verkið
Miðaldabókmenntir, sjoppurekstur, sjúkrahúsdvöl og fyrirheitna landið Noregur í glænýju útvarpsleikriti eftir Huldar Breiðfjörð
Frumsýningardagur
23. mars, 2019
Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV
Leikskáld
Huldar Breiðfjörð
Leikstjóri
Sara Marti Guðmundsdóttir
Leikarar
Sveinn Ólafur Gunnarsson, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Darri Kristjánsson.
Leikkonur
Ragnheiður Steindórsdóttir, Tuna Dís Metya og Sara Marti Guðmundsdóttir.
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus