Gjáin
Heiti verks
Gjáin
Lengd verks
159 mín
Tegund
Útvarpsverk
Um verkið
Heimildaverk í þremur hlutum. Í verkinu er fjallað um femínisma og samskiptagjánna sem birtist okkur í kjölfar #metoo byltingarinnar. Í fyrsta hluta er talað um hugmyndir, í öðrum hluta eru skoðanir kortlagðar og í síðasta þætti er gerð tilraun til sáttaferlis með sáttamiðlara.
Sviðssetning
Útvarpleikhúsið
Frumsýningardagur
17. nóvember, 2018
Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV
Leikskáld
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Leikstjóri
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Leikarar
Á ekki við.
Leikkonur
Á ekki við
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus