Sigga og skessan í fjallinu

Sviðssetning
Stopp-leikhópurinn

Sýningarstaður
Iðnó

Frumsýning
2. nóvember 2005

Tegund verks
Barnasýning
Sigga og skessan, þjóðþekktar og skemmtilegar sögupersónur Herdísar Egilsdóttur eru leiðinni á íslenskt leiksvið í glænýrri leikgerð Stoppleikhópsins. Byggir leikritið á fyrstu bókinni þar sem Sigga og skessan kynnast og verða vinkonur. Afmælisveisla Siggu kemur við sögu en hún býður síðan skessunni í veisluna við mikinn fögnuð afmælisgesta.

Höfundar
Eggert Kaaber
Katrín Þorkelsdóttir

Leikstjóri
Valgeir Skagfjörð

Leikari í aðalhlutverki
Eggert Kaaber

Leikkona í aðalhlutverki
Katrín Þorkelsdóttir

Búningar
Katrín Þorvaldsdóttir

Tónlist
Valgeir Skagfjörð