Typpatal
Sviðssetning
Ungfrú Ugla
Sýningarstaður
Nasa
Frumsýning
24. nóvember 2005
Tegund verks
Einleikur
Typpatal með Audda snýst að mestu um könnun sem höfundurinn, Richard Herring, gerði á netinu og var beint jafnt til karla sem kvenna. Leitað er svara við ýmsum spurningum um höfuðdjásn karlmannsins í sögulegu, félagslegu, menningarlegu og heimspekilegu samhengi ásamt því að nokkrar reynslusögur fljúga með út í salinn.
Höfundur
Ricahard Herring
Leikstjórn
Sigurður Sigurjónsson
Leikari í aðalhlutverki
Auðunn Blöndal