Öskubuska

Sviðssetning
Íslenska Óperan

Sýningarstaður
Íslenska Óperan

Frumsýning
5. febrúar 2006

Tegund verks
Ópera

Stjúpsysturnar Clorinda og Tisbe eru því uppteknar af því að koma sér í mjúkinn hjá þjóninum, sem er dulbúinn sem prinsinn, á meðan Öskubuska og hinn raunverulegi prins, dulbúinn sem þjónn, fella hugi saman. Á dansleiknum í höllinni lætur Öskubuska prinsinn fá annað af tveimur armböndum sínum og segir honum að leita sig uppi og ef hann elski sig enn, þá verði hún hans. Þegar prinsinn finnur Öskubusku kemst upp hver er hinn sanni prins og verða Don Magnifico og dætur hans æf af reiði, þegar hann tilkynnir að Öskubuska sé hans útvalda. Þau vísa henni á bug þegar hún reynir að kveðja þau.

Allt fer þó vel að lokum og Don Magnifico og dætur hans sjá að sér og leita fyrirgefningar Öskubusku á öllu því illa sem þau hafa gert henni. Öskubuska fyrirgefur þeim því hún óskar þess eins að deila hamingju sinni með öðrum.

Höfundur
Rossini

Leikstjóri
Paul Suter

Leikmynd
Season Chiu

Búningar
Season Chiu

Lýsing
Jóhann Bjarni Pálmason

Tónlistarstjórn
Kurt Kopecky

Söngvarar
Anna Margrét Óskarsdóttir
Bergþór Pálsson
Davíð Ólafsson
Einar Th. Guðmundsson
Hlín Pétursdóttir
Garðar Thór Cortes
Sesselja Kristjánsdóttir