Glæpur gegn diskóinu

Sviðssetning

Steypubaðsfélagið Stútur

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Nýja svið

Frumsýning
12. janúar 2006

Tegund verks
Þrír einleikir

Það er laugardagskvöld, og þrír strákar reyna að skera á böndin sem hafa haldið aftur af þeim frá fæðingu, með hjálp (og hindrun) vímuefna, kvenfólks og ómótstæðilegrar tónlistar. Dauður köttur, diskókvöld sem aldrei átti sér stað, brjóstin á starfskonu tryggingastofnunar og hauslausar dúfur eru vendipunktar í þessu mannlega ferðalagi um karlmennskuna.

Höfundur
Gary Owen

Leikstjóri

Agnar Jón Egilsson

Leikarar í aðalhlutverki
Björn Ingi Hilmarsson
Friðrik Friðriksson
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Ólafur Darri Ólafsson

Leikmynd

Þórarinn Blöndal

Lýsing

Halldór Örn Óskarsson

Tónlist

Hallur Ingólfsson