Frelsi
Sviðssetning
Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Smíðaverkstæðið
Frumsýning
28. október 2005
Leiksýning
Grímur er klár menntaskólastrákur í Reykjavík sem er ekki sáttur við umhverfi sitt og samfélag. Hann kynnist Brynhildi sem er töff og leitandi stelpa og saman ákveða þau að láta í sér heyra. Hugmynd fæðist. En í heimi þar sem peningar eru mælikvarði alls, hvers virði eru þá mannslíf? Í þannig heimi geta hugmyndir um réttlæti orðið hættulegar.
Höfundur
Hrund Ólafsdóttir
Leikstjóri
Jón Páll Eyjólfsson
Leikari í aðalhlutverki
Leikkona í aðalhlutverki
Leikarar í aukahlutverki
Sigurður Skúlason
Leikkonur í aukahlutverki
Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
Leikmynd
Ólafur Ísfjörð
Búningar
Ólafur Ísfjörð
Lýsing
Sólveig Eggertsdóttir
Tónlist