The Power of Love – Hið fullkomna deit

Sviðssetning
Leikhópurinn Brilljantín

Sýningarstaður
Austurbær

Frumsýning
14. janúar 2007

Tegund verks
Einleikur

Power of Love, hið fullkomna deit, fjallar um konu sem er að undirbúa mikilvægasta kvöld lífs síns. Hún ætlar að finna ástina og lifa hamingjusöm til æviloka. Til að ekkert fari úrskeiðis skipuleggur hún sig í þaula. Allt verður að smella þegar herrann mætir á svæðið. Hún verður að vera fullkomin.

Höfundur
Halldóra Malin Pétursdóttir

Leikstjóri
Halldóra Malin Pétursdóttir

Leikkona í aðalhlutverki
Halldóra Malin Pétursdóttir

Leikmynd
Halldóra Malin Pétursdóttir

Búningar
Halldóra Malin Pétursdóttir

Lýsing
Halldóra Malin Pétursdóttir

Tónlist
Kristín Þóra Haraldsdóttir
Páll Ívan Pálsson

Söngvari
Halldóra Malin Pétursdóttir

Dansari
Halldóra Malin Pétursdóttir

Danshöfundur
Halldóra Malin Pétursdóttir