Sitji guðs englar

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýning
29. september 2006

Tegund verks
Barnasýning

Fjölskyldusýning byggð á hinum geysivinsælu bókum Sitji Guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Í gegnum sögu stórrar fjölskyldu í íslensku sjávarþorpi í síðari heimsstyrjöldinni, kynnumst við fjölda bráðskemmtilegra persóna og verðum vitni jafnt að átakanlegum atburðum sem skrautlegum uppákomum.

Leiksýning fyrir alla fjölskylduna, sem vekur upp áleitnar spurningar um tengsl fortíðar og nútíðar.

Höfundur
Guðrún Helgadóttir

Leikgerð
Illugi Jökulsson

Leikstjóri
Sigurður Sigurjónsson

Leikkonur í aðalhlutverkum
Brynhildur Guðjónsdóttir
Lára Sveinsdóttir

Leikarar í aukahlutverkum
Atli Rafn Sigurðarson
Baldur Trausti Hreinsson
Darri Ingólfsson
Hjálmar Hjálmarsson
Kjartan Guðjónsson
Kristján Franklín Magnús
Sigurður Sigurjónsson
Sigurður Skúlason
Stefán Hallur Stefánsson

Leikkonur í aukahlutverkum
Anna Kristín Arngrímsdóttir
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Margrét Kaaber
Ragnheiður Steindórsdóttir
Þórunn Erna Clausen

Leikmynd
Frosti Friðriksson

Búningar
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

Lýsing
Hörður Ágústsson

Tónlist
Jóhann G. Jóhannsson

Söngvarar
Brynhildur Guðjónsdóttir
Lára Sveinsdóttir