Laddi 6-tugur
Sviðssetning
Bravo
Sýningarstaður
Borgarleikhúsið
Frumsýning
17. febrúar 2007
Tegund verks
Söngskemmtun
Þórhallur Sigurðsson, Laddi, varð sextugur á dögunum. Hann fagnar jafnframt 40 ára ferli sem tónlistarmaður, leikari og grínisti. Í tilefni af afmælinu, hefur verið ákveðið að slá upp grínsýningu með Ladda, gestum og hljómsveit.
Auk Ladda muni allir helstu góðkunningjar Ladda líta við og láta ljós sitt skína, þar á meðal Eiríkur Fjalar, Saxi læknir, Skúli Rafvirki, Elsa Lund, Þórður húsvörður, Jón Spæjó og Magnús bóndi.
Höfundar
Gísli Rúnar Jónsson
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Leikstjóri
Björn G. Björnsson
Leikari í aðalhlutverki
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Leikarar í aukahlutverkum
Eggert Þorleifsson
Haraldur Sigurðsson
Steinn Ármann Magnússon
Söngvari
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Tónlist
Hjörtur Howser