In the name of the land
Sviðssetning
Íslenski dansflokkurinn
Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið
Oliván sækir innblástur sinn til náttúru Íslands, óbeislaðra krafta landsins og geislandi fegurðar.
Þá skoðar hann samband manna við náttúruna – bæði gott og slæmt – og hvernig náttúran lætur ekki buga sig. Enginn mannlegur máttur er náttúrunni sterkari. Oliván telur einnig að þjóðtrú Íslendinga geri þeim kleift að tengjast náttúrunni nánari böndum en margir aðrir.
Leikmynd
Elín Edda Árnadóttir
Búningar
Elín Edda Árnadóttir
Lýsing
Kári Gíslason
Tónlist
Jón Leifs
Dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Brad Sykes
Emelía B. Gísladóttir
Guðmundur Elías Knudsen
Hjördís Örnólfsdóttir
Kamil Warchulski
Katrín Ingvadóttir
Katrín Á. Johnson
Valgerður Rúnarsdóttir
Danshöfundur
Roberto Olivan