Galdraskyttan

Sviðssetning
Sumaróperan

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýning
2. júní 2006

Tegund verks
Ópera

Galdraskyttan, eða der Freischütz er ein magnaðasta ópera sem samin hefur verið. Þar getur að líta galdrakukl, unga elskendur og lífsglaða veiðimenn svo fátt eitt sé talið. Hljólmsveitarhlutinn er stórkostlega skrifaður.

Óperan verður nú sett upp í fyrsta sinn á Íslandi. Óperan er samvinnuverkefni Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins, Sumaróperu Reykjavíkur og Dansleikhússins, auk félaga úr karlakórnum Fóstbræður.

Höfundur
Carl Maria von Weber

Leikstjóri
Jón Gunnar Þórðarson

Leikmynd
Agnes Treplin

Búningar
Agnes Treplin

Lýsing
Jón Þorgeir Kristjánsson 

Söngvarar
Elísa Vilbergsdóttir
Hafsteinn Þórólfsson
Herbjörn Þórðarson
Hlín Pétursdóttir
Hrólfur Sæmundsson
Kolbeinn Ketilsson
Stefán Arngrímsson
Valgerður Guðnadóttir

Danshöfundur
Irma Gunnarsdóttir