Eilíf hamingja

Sviðssetning
Hið lifandi leikhús

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Litla svið

Frumsýnt
28. janúar 2007

Tegund verks
Leiksýning

Eilíf hamingja er fyrsta íslenska millistjórnendadramað.  Það segir frá fjórum einstaklingum, 3 körlum og konu, sem vinna saman í markaðsdeild stórfyrirtækis á Íslandi. Þar vinna þau að stefnumótun fyrirtækisins um leið og þau kljást við stefnumótun síns eigin lífs.

Eilíf hamingja segir frá fólki úr hinum nýju vinnandi stéttum á skemmtilega og spennandi hátt.

Höfundar
Andri Snær Magnason
Þorleifur Örn Arnarsson

Leikstjóri
Þorleifur Örn Arnarsson

Leikari í aðalhlutverki
Jóhannes Haukur Jóhannesson

Leikkona í aðalhlutverki
Sara Dögg Ásgeirsdóttir

Leikarar í aukahlutverki
Guðjón Þorsteinn Pálmarsson
Orri Huginn Ágústsson

Leikmynd
Drífa Ármannsdóttir

Búningar
Drífa Ármannsdóttir

Lýsing
Ólafur P. Georgsson

Söngvarar
Guðjón Þorsteinn Pálmarsson
Jóhannes Haukur Jóhannesson