Bar par
Sviðssetning
Tölt
Sýningarstaður
Nasa
Frumsýnt
23. febrúar 2007
Tegund verks
Leiksýning
Áhorfendur fá tækifæri til að sjá og upplifa eina kvöldstund í lífi hjónanna sem eiga og reka staðinn en einnig koma við sögu fjöldi gesta á öllum aldri. Hjóninn virðast við fyrstu sín hata hvort annað – hún daðrar skammlaust við alla gestina og drekkur út gróðann á meðan hann reynir að hafa stjórn á hlutunum.
Skrautlegir og óvæntir gestir setja strik í reikninginn og hafa mikil áhrif á þau hjóninn. Þegar kemur að lokun bresta allar stíflur með óumflýanlegu uppgjöri hjónanna á skuggalegum harmleik fortíðarinnar.
Höfundur
Jim Cartwright
Leikstjóri
Gunnar Ingi Gunnsteinsson
Leikari í aðalhlutverki
Steinn Ármann Magnússon
Leikkona í aðalhlutverki
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir
Leikmynd
Vignir Jóhannsson
Búningar
María Ólafsdóttir
Lýsing
Gunnar Ingi Gunnsteinsson
Tónlist
Hjörtur Grétarsson