Bakkynjur

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýnt
26. desember 2006

Tegund verks
Leiksýning

Í Bakkynjum fá íbúar Þebuborgar að kenna á reiði guðsins Díónísosar. Fyrir hans tilverknað ríkir upplausn og glundroði, í stað reglu og skynsemi. Giftar konur sem ógiftar hafa yfirgefið heimili sín og lagst út á fjallinu Kíþeron. Þær æða trylltar um úti í náttúrunni, rífa í sig hrátt kjöt og stunda taumlausa drykkju.

Einn þekktasti harmleikur grísku gullaldarinnar er nú sýndur í fyrsta sinn á íslensku leiksviði, í uppsetningu grískra listamanna sem hafa þróað sérstakar vinnuaðferðir, byggðar á hinni forngrísku leikhúshefð.

Höfundur
Evripídes

Þýðandi
Kristján Árnason 

Leikstjóri
Giorgos Zamboulakis

Leikarar í aðalhlutverki
Arnar Jónsson
Ólafur Darri Ólafsson
Sigurður Skúlason
Stefán Hallur Stefánsson
Þröstur Leó Gunnarsson

Leikkona í aðalhlutverki
Guðrún Snæfríður Gísladóttir

Leikarar í aukahlutverki
Friðrik Friðriksson
Guðni Franzson
Jóhannes Hakur Jóhannesson
Kjartan Guðnason
Valur Freyr Einarsson

Leikkonur í aukahlutverki
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Birna Hafstein
Jóhanna Jónas
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Ragnheiður Steindórsdóttir

Leikmynd
Thanos Vovolis

Búningar
Thanos Vovolis

Lýsing
Lárus Björnsson

Tónlist
Atli Ingólfsson

Dansarar
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Valgerður Rúnarsdóttir

Danshöfundur
Erna Ómarsdóttir