Amadeus
Sviðssetning
Leikfélag Reykjavíkur
Sýningarstaður
Borgarleikhúsið
Frumsýnt
21. október 2006
Tegund verks
Leiksýning
Verkið fjallar um Wolfgang Amadeus Mozart og Antonio Salieri, hirðtónskáld Austuríska keisarans á síðari hluta átjándu aldar. Verkið byggir á sögusögnum um dulafullan dauða Mozarts og þátt Salieri í honum.
Í verkinu vinnur Salieri traust Mozarts og þykist ganga erinda hans en er í raun að grafa undan honum. Salieri kvelst af afbrýði sem dregur hann til andstyggilegra aðgerða til að koma Amadeusi á kné og loks í dauðann.
Höfundur
Peter Shaffer
Leikstjóri
Stefán Baldursson
Leikarar í aðalhlutverki
Hilmir Snær Guðnason
Víðir Guðmundsson
Leikkona í aðalhlutverki
Birgitta Birgisdóttir
Leikarar í aukahlutverki
Ellert A. Ingimundarson
Guðjón Pedersen
Gunnar Hansson
Halldór Gylfason
Orri Huginn Ágústsson
Pétur Einarsson
Theodór Júlíusson
Leikkonur í aukahlutverki
Jóhanna Vigdís Arnardóttir
Sigrún Edda Björnsdóttir
Leikmynd
Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir
Búningar
Helga I. Stefánsdóttir
Lýsing
Halldór Örn Óskarsson