Afgangar

Sviðssetning
Ísmedia

Sýningarstaður
Austurbær

Frumsýning
1. september 2006

Tegund verks
Leiksýning

Leikritið er fyrir tvo leikara og gerist á hótelherbergi í Reykjavík í nútímanum á einni nóttu. Tveireinstaklingar, kona og maður um þrítugt, koma saman inn á herbergið og viðtekur tælingarleikur. Þó er ekki allt sem sýnist því hjónaleysin eiga sérleyndarmál sem koma upp á yfirborðið eftir því sem líður á leikinn.

Tekist er á um ástina og hennar mörgu andlit og hugmyndir settar fram umhugrekkið sem einstaklingurinn þarf að hafa til að þora að takast á viðfyrirbærið ástina.

Höfundur
Agnar Jón Egilsson

Leikstjóri
Agnar Jón Egilsson

Leikari í aðalhlutverki
Stefán Hallur Stefánsson

Leikkona í aðalhlutverki
Elma Lísa Gunnarsdóttir 

Leikmynd
Arnheiður Vala Magnúsdóttir
Ólafur Stefánsson

Búningar
Arnheiður Vala Magnúsdóttir
Ólafur Stefánsson

Lýsing
Halldór Örn Óskarsson

Tónlist
Hallur Ingólfsson