Mamma-mamma

Sviðssetning
Hafnarfjarðarleikhúsið
Opið út

Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið

Frumsýning
11. apríl 2008

Tegund
Sviðsverk – Leiksýning

Mamma-mamma er nýtt frumsamið verk sem leikhópurinn Opið út hefur unnið að undafarið og byggir á reynslusögum kvenna sem dætur, mömmur og ömmur.

Í leikhópnum Opið út eru leikkonurnar Charlotta Bøving leikstjóri, María Ellingsen, Þórey Sigþórsdóttir, Magnea Björk Valdimarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir. Myndlistakonan Ólöf Nordal og Þórunn María Jónsdóttir sjá um útlit sýningarinnar. Ólöf Arnalds mun frumsemja tónlist sýningarinnar.

Höfundur
Leikhópurinn Opið út

Leikstjóri
Charlotte Bøving

Leikkonur í aukahlutverkum
Birgitta Birgisdóttir
Magnea Björk Valdimarsdóttir
María Ellingsen

Þórey Sigþórsdóttir 

Leikmynd
Ólöf Nordal
Þórunn María Jónsdóttir 

Búningar
Ólöf Nordal
Þórunn María Jónsdóttir

Lýsing
Garðar Borgþórsson 

Tónlist
Ólöf Arnalds