Lirfur

Sviðssetning
Orri Huginn Ágústsson 
Víðir Guðmundsson

Sýningarstaður
Gamla Billjardstofan á horni Vitastígs og Skúlagötu 

Frumsýning
23. apríl 2008

Tegund
Sviðsverk – Leiksýning

Verkið segir frá tveimur mönnum sem fastir eru saman í herbergi. En þetta herbergi er ekki neinn venjulegur staður. það virðist ekki lúta sömu lögmálum og önnur herbergi, og þessir tveir menn eru bundnari hvor öðrum en þeir halda. Ef Karíus og Baktus væru ekki í tönnunum á Jens, heldur í höfðinu; hvað myndu þeir gera til að skemmta sér? Eru Karíus og Baktus í hausnum á þér?

Höfundur
Víðir Guðmundsson 

Leikarar í aðalhlutverkum
Orri Huginn Ágústsson
Víðir Guðmundsson