Lík í óskilum
Sviðssetning
Leikfélag Reykjavíkur
Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Litla svið
Frumsýning
1. september 2007
Tegund
Sviðsverk – Leiksýning
Lík í óskilum fjallar um óborganlegt lögguteymi sem fær það hlutverk að boða eldri hjónum váleg tíðindi á aðfangadagskvöld. Þeir eiga bágt með að leiðrétta misskilning sem verður áður en þeir hafa að fullu útskýrt mál sitt. Fljótt bætist við meiri misskilningur, fleiri persónurog flóknari fléttur en hjartveiki eiginmannsins gerir verkefni þeirra nánast ómögulegt. Löggur, lygar og lygileg atburðarás.
Höfundur
Anthony Neilson
Leikstjórn
Steinunn Knútsdóttir
Leikarar í aðalhlutverkum
Jörundur Ragnarsson
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Leikarar í aukahlutverkum
Eggert Þorleifsson
Þór Tulinius
Leikkonur í aukahlutverkum
Aðalbjörg Árnadóttir
Halldóra Geirharðsdóttir
Helga Braga Jónsdóttir
Leikmynd
Ilmur Stefánsdóttir
Búningar
Rannveig Kristjánsdóttir
Leikgervi
Sigríður Rósa Bjarnadóttir
Lýsing
Magnús Arnar Sigurðsson
Hljóð
Sigurvald Ívar Helgason