Jesus Christ Superstar
Sviðssetning
Leikfélag Reykjavíkur
Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið
Frumsýning
28. desember 2007
Tegund
Sviðsverk – Söngleikur
Sígild rokkópera frá 1970. Verkið segir frá síðustu vikunum í lífi Jesú Krists og varpar ljósi á samband hans og Júdasar Ískaríots sem er ekki sáttur við stefnuna sem Jesús hefur markað. Júdas er jarðbundinn, hann skilur ekki Jesú, sem sér hlutina í stærra samhengi og fylgir guðlegri köllun sem leiðir til krossfestingar. Þetta er heimsþekkt verk frá tuttugustu öld, boðskapurinn er sígildur og stórbrotin tónlistin lætur engan ósnortinn.
Höfundar
Andrew Lloyd Webber
Tim Rice
Leikstjóri
Björn Hlynur Haraldsson
Leikari í aðalhlutverki
Hrafn Björgvinsson
Leikkona í aðalhlutverki
Lára Sveinsdóttir
Leikarar í aukahlutverkum
Árni Pétur Guðjónsson
Bergur Þór Ingólfsson
Bjarni Snæbjörnsson
Björn Ingi Hilmarsson
Davíð Guðbrandsson
Einar Örn Einarsson
Eiríkur Sveinn Hrafnsson
Ingvar E. Sigurðsson
Jens Ólafsson
Jóhann G. Jóhannsson
Magnús Jónsson
Orri Huginn Ágústsson
Pétur Einarsson
Sveinn Kjartansson
Leikkonur í aukahlutverkum
Erla Jónatansdóttir
Guðný Þorsteinsdóttir
Hjördís Geirsdóttir
Hreindís Ylva Garðarsdóttir
Jetta Svava Jakobsdóttir
Kristbjörg Kjeld
Kristjana Skúladóttir
María Magnúsdóttir
Sigríður Björk Baldursdóttir
Sigríður Friðriksdóttir
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Leikmynd
Axel Hallkell Jóhannesson
Búningar
Dýrleif Ýr Örlygsdóttir
Margrét Einarsdóttir
Leikgervi
Sigríður Rósa Bjarnadóttir
Lýsing
Halldór Örn Óskarsson
Kvikmynd
Frank Hall
Hljóð
Sigurvald Ívar Helgason
Raddþjálfun
Hera Björk Þórhallsdóttir
Hljómsveit
Bjarni Sigurðsson
Björn Stefánsson
Daði Birgisson
Karl Lúðvíksson
Unnur Birna Björnsdóttir
Söngvarar
Bergur Þór Ingólfsson
Bjarni Snæbjörnsson
Björn Ingi Hilmarsson
Hrafn Björgvinsson
Ingvar E. Sigurðsson
Jens Ólafsson
Jóhann G. Jóhannsson
Lára Sveinsdóttir
Magnús Jónsson
Orri Huginn Ágústsson