DJ Hamingja

Sviðssetning
Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan

Sýningarstaður
Smiðjan

Frumsýning
21. ágúst 2008

Tegund verks
Danssýning 

Inniheldur samhæfðar hreyfingar, 28 stuttermaboli og fimm manneskjur. Hvernig á að teygja sig út til fólks án þess að missa jafnvægið? Getum við haldið partíinu gangandi eða er kominn tími til að fara heim? Verkið vinnur hópurinn í sameiningu en tónlistin er eftir Benjamin Dousselaere.

Danshöfundar
Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan
Ásgerður G. Gunnarsdóttir
Katrín Gunnarsdóttir
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Ragnheiður S. Bjarnarson
Vigdís Eva Guðmundsdóttir

Dansarar
Ásgerður G. Gunnarsdóttir
Katrín Gunnarsdóttir
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Ragnheiður S. Bjarnarson
Vigdís Eva Guðmundsdóttir

Tónlist
Benjamin Dousselaere

Hljóðmynd
Benjamin Dousselaere