Húmanímal
Sviðssetning
Ég og vinir mínir
Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið
Frumsýning
Vor 2009
Tegund verks
Leiksýning
Er maðurinn skepna? Í Húmanímal er á ögrandi hátt tekist á við dýrskraftinn innra með manninum og leyndardómar kyneðlisins rannsakaðir. Húmanímal er sýning sem er að springa úr dýrslegum frumkrafti, kynlífi og bælingu.
Ég og vinir mínir eru leikarar, dansarar, tónlistarmaður og hönnuður. Í rannsóknum sínum á hvötum mannsins, samböndum og ástinni hafa þau komist að kynlegum niðurstöðum um manndýrið, líkamann og ekki síst föt.
Höfundur
Leikhópurinn
Leikstjórn
Friðgeir Einarsson
Friðrik Friðriksson
Leikarar í aukahlutverkum
Friðgeir Einarsson
Jörundur Ragnarsson
Leikkonur í aukahlutverkum
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Dóra Jóhannsdóttir
Margrét Bjarnadóttir
Saga Sigurðardóttir
Leikmynd
Rósa Hrund Kristjánsdóttir
Búningar
Rósa Hrund Kristjánsdóttir
Lýsing
Garðar Borgþórsson
Tónlist
Gísli Galdur Þorgeirsson
Hljóðmynd
Gísli Galdur Þorgeirsson
Söngvari
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Danshöfundar
Margrét Bjarnadóttir
Saga Sigurðardóttir
Dansarar
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Dóra Jóhannsdóttir
Friðgeir Einarsson
Jörundur Ragnarsson
Margrét Bjarnadóttir
Saga Sigurðardóttir