Dauðasyndirnar
Sviðssetning
Leikfélag Reykjavíkur
Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Litla svið
Frumsýning
7. maí 2008
Tegund verks
Leiksýning
Dauðasyndirnar er trúðasýning fyrir fullorðna. Verkið fjallar um hinnsígilda vanda sem felst í því að lifa lífinu og er frjálsleg túlkun áGuðdómlegum gamaleik Dantes. Sýning um sjö trúða og sjö syndir.
„Trúðar eru í mínum huga, „histoire d’amour“, ástarævintýri mitt ogÍslands. Trúðarnir eru upphaf mannúðar. Trúðar eru speglar sála okkarog anda. Þeir fæðast fyrir framan okkur, með okkur, vegna okkar. Þeirferðast með okkur í tíma og rúmi um stund til að snerta við því allrahelgasta í okkur. Enginn er samur eftir kynni við trúðana.“ RafaelBianciotto, leikstjóri.
Dauðasyndirnar er frjálsleg túlkun á Guðdómlegum gamanleik Dantes, stórkostleg trúðasýning fyrir fullorðna sem fjallar um hinn eilífa vanda manneskjunnar – að lifa. Fjórir trúðar segja sögu Dantes í leit hans að Paradís, en leiðin þangað liggur, illu heilli, í gegnum Helvíti og hreinsunareldinn. Sagan er margbrotin sjálfskoðun sem gefur áhorfandanum færi á að spegla sig í mannlegu eðli og eiginleikum, hlæja, gráta og hrífast.
Höfundar
Rafael Bianciotto
Leikhópurinn
Byggt á Guðdómlega gamanleiknum eftir
Dante Alighieri
Leikstjóri
Rafael Bianciotto
Aðstoðarleikstjóri
Sólveig Guðmundsdóttir
Leikari í aðalhlutverki
Bergur Þór Ingólfsson
Leikkonur
Halla Margrét Jóhannesdóttir
Halldóra Geirharðsdóttir
Harpa Arnardóttir
Leikmynd
Helga I. Stefánsdóttir
Búningar
Helga I. Stefánsdóttir
Lýsing
Halldór Örn Óskarsson
Tónlist
Kristjana Stefánsdóttir
Hljóð
Ólafur Örn Thoroddsen
Danshöfundur
Ariane Anthony