Low

Low

Sviðssetning
Sequences

Sýningarstaður
Listasafn Íslands

Frumsýning
2. nóvember 2009

Tegund verks
Danssýning

Verkið „Low“ eftir Björk Viggósdóttur myndlistarmann og Sigríði Soffíu Níelsdóttur danshöfund er sýnt á sjónlistahátíðinni Sequenses í Listasafni Íslands. Í verkinu er unnið með sambræðslu myndlistar og dans en hreyfingar verksins eru unnar út frá völdum erindum úr Helgakviðu Hundingsbana. Einungis er ein sýning á verkinu. Í verkinu dansa Hjörtur Jóhann Jónsson annars árs leikaranemi frá Listaháskóla íslands og Sigríður Soffía dansari í innsetningu Bjarkar Viggósdóttur.

_P5N3194

Höfundar
Björk Viggósdóttir
Sigríður Soffía Níelsdóttir

Leikari
Hjörtur Jóhann Jónsson

Leikkona
Sigríður Soffía Níelsdóttir

Leikmynd (innsetning/sjónrænt umhverfi)
Björk Viggósdóttir

Búningar
Björk Viggósdóttir

Lýsing
Björk Viggósdóttir

Hljóðmynd
Björk Viggósdóttir

Danshöfundur
Sigríður Soffía Níelsdóttir

Dansarar
Hjörtur Jóhann Jónsson
Sigríður Soffía Níelsdóttir

– – – – – –

Nánari upplýsingar um Sequences

Nánari upplýsingar um Sigríði Soffíu