Let’s talk local

Sviðssetning
Kraðak

Sýningarstaður
Kaffi Reykjavík

Frumsýning
15. júlí 2009

Tegund verks

Leiksýning ætluð ferðamönnum

Let‘s talk local er skemmtilegt og lifandi leikrit á ensku þar sem saga Reykjavíkur er rakin frá landnámi til dagsins í dag. Sýningunni er sérstaklega ætlað að höfða til erlendra gesta sem sækja Ísland heim en er jafnframt skemmtileg fyrir Íslendinga sem vilja rifja upp sögu sína. Þetta er klukkutíma löng sýning sem inniheldur fyndinn fróðleik framsettan af tveimur úrvals leikurum.

Þetta er önnur Let‘s talk- sýningin, sú fyrsta í röðinni heitir Let‘s talk Christmas þar sem Grýla fer á kostum við að segja gestum frá íslensku jólahaldi.

Höfundur
Snæbjörn Ragnarsson

Leikstjóri
Anna Bergljót Thorarensen

Leikarar
Jóel Sæmundsson
Ólafur S.K. Þorvaldz

Leikkonur
Andrea Ösp Karlsdóttir
Anna-Brynja Baldursdóttir
Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir

6294_98765356767_98756026767_1932527_4077459_n

6294_98765361767_98756026767_1932528_6624045_n

6294_98765376767_98756026767_1932531_3542245_n

6294_98765366767_98756026767_1932529_5452216_n    6294_98765371767_98756026767_1932530_928256_n