Fyrir hamarinn

Fyrir hamarinn

Tveir bræður rétt komast um borð í hálf ónýtan björgunarbát eftir að skip þeirra sekkur. Áhöfnin er horfin utan nýja manninn sem þeir draga upp úr sjónum. Af hverju sökk skipið? Hver er nýi maðurinn? Aðþrengdir í örlitlum gúmmíbáti úti á reginhafi mæta þeir örlögum sínum og þurfa að gera upp fortíðina – uppgjör sem getur varla endað vel.

Höfundur
Guðmundur Oddsson

Leikstjórn og útvarpsaðlögun
Bjarni Jónsson

Leikendur
Bergur Þór Ingólfsson
Hannes Óli Ágústsson
Stefán Hallur Stefánsson

Hljóðvinnsla
Einar Sigurðsson

– – – – –

Tími: 53:41

gudmunduroddsson

bjarnijons