Gilitrutt

Gilitrutt

Sviðssetning
Fígúra

Sýningarstaður
Brúðuheimar

Frumsýning
6. nóvember 2010

Tegund verks
Brúðusýning ætluð börnum

Leiksýningin um Gilitrutt verður fyrsta frumsýning hins nýja leikhúss Brúðuheima. Sýningin á einstaklega vel við inn í okkar samtíma þar sem við erum að jafna okkur á timburmönnum skammsýni, gróðrahyggju og ábyrgðaleysis. Einnig á það vel við að setja upp þessa gömlu þjóðsögu í þessu aldargamla pakkhúsi sem hýsir leikhúsið.

Leikstjórn
Benedikt Erlingsson

Brúður
Bernd Ogrodnik

Leikmynd
Bernd Ogrodnik

Búningar
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

Lýsing
Jóhann Bjarni Pálmason

Tónlist
Bernd Ogrodnik

Bernd_Ogrodnik