Fjársjóðsleit með Ísgerði
Fjársjóðsleit með Ísgerði
Sviðssetning
Tóbías
Völundarhúsið
Sýningarstaður
Norðurpóllinn
Frumsýning
29. janúar 2011
Tegund verks
Leiksýning ætluð börnum
Gagnvirk leiksýning þar sem krakkarnir fara í Fjársjóðsleit með Ísgerði og hitta ýmsa skemmtilega karaktera á leiðinni. Barnaleikrit fyrir krakka u.þ.b. á aldrinum 2 – 8 ára.
Flóki fiskakonungur og hinir fiskarnir hafa verið hnepptir í álög af sjóræningjanum Skugga og félögum hans sem rændu fjársjóð fiskanna fyrir langa löngu. Ísgerður var búin að finna kistuna og ætlaði að skila henni til fiskanna og leysa þá úr álögunum en Skuggi náði henni tilbaka með klækjum. Nú þurfa krakkarnir að hjálpa henni að frelsa Flóka og fiskaríkið hans – og hver veit nema það gæti verið hægt að gera Skugga sjóræningja góðan í leiðinni.
Höfundur
Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
Leikstjórn
Leikhópurinn
Leikari í aðalhlutverki
Magnús Guðmundsson
Leikkona í aðalhlutverki
Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
Leikmynd
Leikhópurinn
Hildur Halldóra Karlsdóttir
Búningar
Leikhópurinn
Hildur Halldóra Karlsdóttir
Lýsing
Arnar Ingvarsson
Tónlist
Baldur Ragnarsson
Hljóðmynd
Helgi Rafn Ingvarsson
Söngvarar
Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
Magnús Guðmundsson
Framkvæmdastjórar
Arnar Ingvarsson
Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
Aðstoðarframkvæmdastjóri
Eyrún Arnardóttir
Tæknistjóri
Arnar Ingvarsson
Ljósamaður
Björn Halldór Óskarsson