Þá skal ég muna þér kinnhestinn
Þá skal ég muna þér kinnhestinn
Sviðssetning
Dansfélagið Krummi
Reykjavik Dance Festival
Sýningarstaður
Norðurpóllinn
Frumsýning
2. september 2010
Tegund verks
Danssýning
Verkið er innblásið af kvenskörungum Íslendingasagnanna. Þjóðsögur og samband manns við náttúru fléttast saman við klisjur sem tengjast kvenhetjum og mynda draumkenndan vef í kraftmikilli sýningu þar sem að hreyfingin er okkar frásagnarlist.
Danshöfundar
Katrín Gunnarsdóttir
Saga Sigurðardóttir
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Snædís Lilja Ingadóttir
Dansarar
Katrín Gunnarsdóttir
Saga Sigurðardóttir
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Snædís Lilja Ingadóttir
Leikmynd
Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Búningar
Nína Óskarsdóttir
Tónlist/Hljóðmynd
Ólafur Josephsson