Súldarsker

Súldarsker

Sviðssetning
Soðið svið

Sýningarstaður
Tjarnarbíó

Frumsýning
14. janúar 2011

Tegund verks
Leiksýning

Súldarsker er ærslafull, tragíkómísk ráðgáta sem gerist í einangruðu bæjarfélagi sem á sér ógnvænlegt leyndarmál.

Tveimur aðkomukonum skolar upp á hið grámyglulega Súldarsker í ólíkum erindagjörðum. Koma þeirra setur samfélagið úr skorðum og hrindir af stað æsispennandi atburðarás þar sem við sögu koma gamlir vitaverðir, bæjarhátíðin Hryssingsdagar, árásargjarnir mávar, krullumót í félagsheimilinu og síðast en ekki síst leyndardómar hinnar ógangsettu kassettuverksmiðju sem gnæfir yfir samfélaginu.

Suldarsker1

Höfundur
Salka Guðmundsdóttir

Leikstjórn
Harpa Arnardóttir

Leikkonur í aðalhlutverkum
Aðalbjörg Árnadóttir
Maríanna Clara Lúthersdóttir

Leikmynd
Brynja Björnsdóttir

Búningar
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

Förðun
Svanhvít Valgeirsdóttir

Lýsing
Egill Ingibergsson

Tónlist og hljóðmynd
Ólafur Björn Ólafsson

Suldarsker2Suldarsker3