Óður og Flexa: Rafmagnað ævintýri
Heiti verks
Óður og Flexa: Rafmagnað ævintýri
Lengd verks
43 mín
Tegund
Barnaleikhúsverk
Um verkið
Óður og Flexa í rafmögnuðu ævintýri!
Eftir ævintýralegt afmælispartý er allt á rúi og stúi heima hjá Óði og Flexu. Þau eru ennþá uppveðruð eftir að hafa ferðast um heima og geima með ímyndunaraflinu og eru tilbúin til að takast á við næsta ofurhetju verkefni: að taka til með stæl!
Þeim birtist þá óvænt rafmagnaður gestur. Hver er hann? Hvaða kröftum er hann gæddur? Hvað getur hann kennt Óði og Flexu um heima rafmagnsins?
Óður og Flexa: Rafmagnað ævintýri er eftir þau Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur. Leikstjóri er Pétur Ármannsson og búningar og leikmynd eftir Sigríði Sunnu Reynisdóttur.
Frumsýningardagur
2. júní, 2018
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Leikstjóri
Pétur Ármannsson
Danshöfundur
Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir
Hljóðmynd
Garðar Borgþórsson
Lýsing
Kjartan Darri Kristjánsson
Búningahönnuður
Sigríður Sunna Reynisdóttir
Leikmynd
Sigríður Sunna Reynisdóttir
Dansari/dansarar
Hannes Þór Egilsson, Þyri Huld Árnadóttir og Ernesto Camilo Aldazabal Valdes
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
id.is/odur-og-flexa/