Kjartan eða Bolli?
Kjartan eða Bolli?
Sviðssetning
10 fingur og Sögusvuntan
Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kúlan
Frumsýning
Kúlan 29. október 2011
Tegund verks
Brúðuleiksýning ætluð börnum
Um verkið: Verkið er unnið upp úr Laxdælu með elstu börn grunnskóla og framhaldsskóla í huga. Ástarþríhyrningurinn Guðrún-Kjartan-Bolli er eins konar rammi utan um sýninguna. Við höfum gefið okkur góðan tíma til að prófa ýmiskonar efni og aðferðir. Brúðurnar eru úr rekaviði og sumum þeirra stjórnað öðru vísi en við eigum að venjast. Myndmálið kemur úr ýmsum áttum. Við notum myndvarpa á nýstárlegan hátt til að sviðsetja drauma Guðrúnar, videó og skuggaleikhúsen líka gamaldags, sígildar hanskabrúður. Sögukonur eru mæðgur sem eru að gramsa í geymslunni hjá ömmu gömlu.
Höfundar
Hallveig Thorlacius
Helga Arnalds
Byggt á Laxdælu
Leikstjórn
Þórhallur Sigurðsson
Leikkonur
Hallveig Thorlacius
Helga Arnalds
Leikmynd
Helga Arnalds
Brúður
Helga Arnalds
Búningar
Eva Signý Berger
Lýsing
Jóhann Bjarni Pálmason
Tónlist
Ólafur Arnalds
ofl.
Hljóðmynd
Baldvin Magnússon
Vefsíða leikhóps :www.tiufingur.is