The Lover

Heiti verks
The Lover

Lengd verks
50 mínútur

Tegund
Dansverk

Um verkið
The Lover er sjónrænt dansverk, hugleiðing um samband manns og náttúru. Hvernig manneskjan býr í náttúrunni og hvernig náttúran býr í mannskepnunni. Hvernig maðurinn og jörðin bæði skapa og eyða.

Líkami Báru og umhverfi hans eru í stöðugri þróun og umbreytingu á meðan á sýningunni stendur. Í verkinu er áhorfendum boðið í rými til íhugunar; hvað er mennskt, hvað er dýrslegt, hvað er náttúrulegt, hvað er af mannavöldum, hvað er lífrænt…

Danshöfundurinn Bára Sigfúsdóttir hefur þróað með sér einstakan hreyfistíl sem hún nýtir til þess að miðla hugmyndum og tilvísunum í gegnum dansformið.

Sviðssetning
Í sviðsetningu Báru Sigfúsdóttur. Frumsýning á Íslandi á Listahátíð í Reykjavík 2018.

Frumsýningardagur
7. júní, 2018

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikstjóri
Bára Sigfúsdóttir

Danshöfundur
Bára Sigfúsdóttir

Tónskáld
Borko / Björn Kristjánsson

Hljóðmynd
Borko / Björn Kristjánsson

Lýsing
Kris Van Oudenhove

Búningahönnuður
Andrea Kränzlin

Leikmynd
Noémie Goudal og 88888 / Jeroen Verrecht

Dansari/dansarar
Bára Sigfúsdóttir

Youtube/Vimeo video

Verk í heild: http://vimeo.com/242239032 lykilorð: thelover2015

Stikla: http://www.youtube.com/watch?v=OyqHXd6eQq0&t=6s

Stikla með sviðsmynd: http://www.youtube.com/watch?v=VBBPb9bRQyI

Verk í vinnslu: http://www.youtube.com/watch?v=4oeMZzKTbJI&t=2s

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.barasigfusdottir.com
www.grip.house/en/maker/bara-sigfusdottir/