Mínus 16

Tegund verks: dansverk

Sviðssetning: Íslenski dansflokkurinn

Sýningarstaður og frumsýningardagur: Borgarleikhús, 4. febrúar 2012

Um verkið:
Minus 16 er eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin og hefur farið sigurför um heiminn. Minus 16 er glettið og beinskeitt verk sem brýtur niður múra milli flytjenda og áhorfenda og spannar skalann frá Dean Martin til cha-cha-cha, frá techno poppi til hefðbundinnar þjóðlagatónlistar Ísraela.
„Ég myndi segja að þetta kvöld er mjög vel til þess fallið að kynnast flokknum, kynnast þessu formi og upplifa verk sem er með því besta sem ratar á fjörur manns í dansheiminum.“ Djöflaeyjan 22. febrúar 2012

Danshöfundur: Ohad Naharin

Hljóðmynd: Dean Martin, Yma Sumac, Rolley Polley, Dick Dale, Tractor’ s Revenge, Ohad Naharin, James Bowman, the Academy of Ancient Music, Marusha, og Chopin

Lýsing: Avi Yona Bueno

Búningahönnuður: Ohad Naharin

Dansarar: Aðalheiður Halldórsdóttir, Amit Marsino, Ásgeir Helgi Magnússon, Beatriz Macias Prieto, Brad Sykes, Cameron Corbett, Emilía Benedikta Gísladóttir, Hannes Þór Egilsson, Inga Maren Rúnarsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Steve Lorenz, Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, Þyri Huld Árnadóttir

Linkur á videoi úr sýningu: http://www.youtube.com/watch?v=TvBQytMHAuY

Vefsíða leikhóps / leikhúss: www.id.is