Heilaryk

Titill verks:
Heilaryk

Sviðssetning:
Pars Pro Toto/Lára Stefánsdóttir

Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Tjarnarbíó, 9.september 2011

Um verkið:
Hugmyndir leiða af sér hugsanir sem sáldrast eins og frjó í vindi hugrenninganna er þyrlast upp í óorðinni fortíð

Danshöfundur:
Lára Stefánsdóttir

Tónskáld:
Guðni Franzson

Lýsing:
Jóhann B Pálmason

Búningahönnuður
Lára Stefánsdóttir

Dansarar:
Lára Stefánsdóttir, Brian Gerke, Unnur Elísabet Gunnarsdóttir