Bergmál (Sex pör)

Tegund verks: dansverk

Sviðssetning:
Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó 31. maí 2011

Um verkið: Verkið Bergmál varð til við gerð þáttarins Tónspor, Tónspor var
nýr þáttur í umsjón Jónasar Sen og fjallaði um samvinnu danshöfundar og
tónskálds. Þættirnir voru sex talsins og sýndir á Rúv síðastliðinn vetur og
var hver þáttur helgaður einu tónskáldi og einum danshöfundi.
Í þáttunum var fylgst með því hvernig verkin urðu til, frá fyrstu hugmynd
til frumsýningar. Þórarinn Guðnason og Sigríður Soffía Níelsdóttir unnu
verkið Bergmál en öll dansverkin voru sýnd á sama kvöldinu sem bar nafnið
„Sex pör“ á Listahátíði 2011

Danshöfundur: Sigríður S Níelsdóttir

Tónskáld: Þórarinn Guðnason

Búningahönnuður/stylisti Ellen Loftsdóttir

Dansarar. Sigríður Soffía Níelsdóttir

Vefsíða leikhóps / leikhúss: www.siggasoffia.wordpress.com