Á

Tegund verks:
Dansverk

Sviðssetning:
Í uppsetningu hópsins í samvinnu við Dansverkstæðið og Norðurpólinn

Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Frumsýning í Norðurpólnum 1.desember 2011

Um verkið:
Í litlum bíl kúldrast þrjár konur. Á ferðalagi. Svolítil þreyta er komin upp í
hópnum enda manneskjurnar þrjár með jafnólíkar væntingar til ferðarinnar og þær eru margar. En hvað sem öðru líður eru ferðalög tími umbreytinga – innri og ytri. Og þau geta tekið á og þá þarf að finna áningarstað. Taka pásu. Frá ferðalaginu. Frá lífinu. En svo þarf að halda áfram.

Danshöfundur:
Valgerður Rúnarsdóttir

Tónskáld:
Þorgrímur Andri Einarsson

Lýsing:
Aðalsteinn Stefánsson

Búningahönnuður:
Elísabet Alma Svendsen

Dansarar:
Svandís Lilja Ingadóttir, Unnur Elísabet Gunnarsdóttir og Valgerður Rúnarsdóttir