Trouble in Tahiti

Heiti verks
Trouble in Tahiti

Lengd verks
50 mín.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Sam og Dinah eru fyrirmyndarhjón sem búa í hinni fullkomnu úthverfaparadís. Undir fægðu yfirborðinu leynist þó veruleiki sem er á skjön við markaðsvædda ímyndina. Við fylgjumst með einum degi í lífi þeirra og tvísýnni atburðarás um framtíð hjónabandsins. Verkið er háðsádeiluverk sem endurspeglar poppmenningu 6. áratugarins í Bandaríkjunum og afhjúpar tálsýn ameríska draumins, heim samanburðar og neyslukapphlaups á kostnað ástarinnar.

Trouble in Tahiti verður nú sett upp í fyrsta sinn á Íslandi en tónskáldið Leonard Bernstein hefði orðið 100 ára á árinu. Óperan er aðeins tæp klukkustund að lengd og verður flutt á ensku.

Frumsýningardagur
28. október, 2018

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Leonard Bernstein

Leikstjóri
Pálína Jónsdóttir

Tónskáld
Leonard Bernstein

Lýsing
Hafliði Emil Barðason

Búningahönnuður
Þórdís Erla Zoega

Leikmynd
Þórdís Erla Zoega

Söngvari/söngvarar
Ása Fanney Gestsdóttir,
Aron Axel Cortes,
Rangar Pétur Jóhannsson,
Íris Björk Gunnarsdóttir,
Þórhildur Steinunn,
Gunnar Guðni Harðarson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
operudagar.is/is/2018/vidburdir/trouble-tahiti/

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.