Nú er himneska sumarið komið

Heiti verks
Nú er himneska sumarið komið

Lengd verks
1 1/2 klst

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Ung kona flýr erfiðleika í ástarlífi sínu og heimsækir afa sinn sem hefur búið einn með minningum sínum um látna eiginkonu. Minningar, gleði, sorg og söknuður í sögu um eilífa ást.

Sviðssetning
Verkið er sett upp í Dillonshúsi á Árbæjarsafni. Áhorfendum er boðið inn i stofu til Gests þar sem tíminn hefur staðið kyrr; Gestur lifir þar með minningunni um Lilju, eiginkonu sína. Þessari kyrrð er raskað þegar barnabarn hans, Lilja, kemur í heimsókn.

Frumsýningardagur
13. apríl, 2013

Frumsýningarstaður
Dillonshús á Árbæjarsafni

Leikskáld
Sigtryggur Magnason

Leikstjóri
Una Þorleifsdóttir

Búningahönnuður
Agnieszka Baranowska

Leikarar
Hjalti Rögnvaldsson.

Leikkonur
Svandís Dóra Einarsdóttir.

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
facebook.com/himneska