Reykjavík Folk Dance Festival

Heiti verks
Reykjavík Folk Dance Festival

Lengd verks
59 mínútur

Tegund
Dansverk

Um verkið
Ákall til þjóðarinnar!
Óskað er eftir aðstoð við að semja nýjan þjóðdans!

Allir kunna þjóðsönginn en enginn kann þjóðdansinn. Nú er kominn tími til að búa til nýjan þjóðdans fyrir 21. öldina, dans fólksins!

Til þess að búa til nýjan þjóðdans vill danshöfundurinn Ásrún fá að hitta þjóðina persónulega. Ásrún vill vita undir hvaða kringumstæðum fólk dansar, af hverju sumir dansa ekki, við hvern eða með hverjum fólk dansar helst. Hún ætlar að rannsaka hefðir, tísku og þróun hreyfinga Íslendinga gegnum tíðina og skapa úr þeim nýtt sameiningartákn. Hér fær þjóðin að nota sinn kosningarétt til danssköpunar, tækifæri til þess að hanna sitt eigið dansverk! Láttu drauma þína rætast í dansi!

Ásrún óskar eftir því að fá að hitta eins marga og hún getur á öllum aldri úr öllum áttum til þess að vinna að þjóðdansinum. Þeim sem taka þátt verður svo boðið sérstaklega á sýningu þar sem þjóðdansinn verður kynntur.

Sviðssetning
The Festival

Frumsýningardagur
2. apríl, 2013

Frumsýningarstaður
Listamaður til láns

Danshöfundur
Ásrún Magnúsdóttir

Dansari/dansarar
Ásrún Magnúsdóttir

Youtube/Vimeo video