Glymskrattinn

Heiti verks
Glymskrattinn

Lengd verks
60 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Glymskrattinn er dans og tónleikaverk þar sem báðir miðlar eru í forgrunni. Sviðsframkoma og þekkt dansspor í poppkúltúr samtímans eru til umfjöllunar í þessari nýstárlegu leikhúsupplifun sem vindur fram á jafnvægisslá tónleika og dans.

Sviðssetning
Glymskrattinn

Frumsýningardagur
25. maí, 2012

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið – Leikhúskjallarinn

Danshöfundur
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir & Sigríður Soffía Níelsdóttir

Tónskáld
Valdimar Jóhannsson

Hljóðmynd
Sigurvald Ívar Helgason

Lýsing
Jóhann Friðgeir Ágústsson

Búningahönnuður
Ellen Loftsdóttir

Leikmynd
Brynja Björnsdóttir

Söngvari/söngvarar
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Valdimar Jóhansson

Dansari/dansarar
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir og Valdimar Jóhansson

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
melkorkasigridur.wordpress.com/take-it-away/glymskrattinn/
siggasoffia.com/glymskrattinn-the-jukebox/