Svanir skilja ekki
Heiti verks
Svanir skilja ekki
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins.
„Meðalskilnaðaraldur kvenna er 39,2 ár. 37% hjóna sem hafa verið gift í yfir 40 ár eru enn ástfangin og kyssast 7 sinnum í viku og elskast 99 daga á ári.“
Hjón leita til sálfræðings vegna unglingssonar sem neitar að taka niður húfuna við matborðið og geymir spreybrúsa undir rúmi. Hann hefur breyst svo mikið síðan hann var fimm ára. Sálfræðingurinn stingur upp á óhefðbundinni meðferð.
Leikhús, dans og leiftrandi húmor!
Fyrsta leikrit Auðar Övu Ólafsdóttur, Svartur hundur prestsins sem Þjóðleikhúsið sýndi haustið 2011, vakti mikla athygli og var tilnefnt til Grímunnar. Þessi þekkti skáldsagnahöfundur fylgir nú frumraun sinni í leikhúsi eftir með nýju verki þar sem ýmis höfundareinkenni hennar njóta sín vel, frjó hugsun, persónuleg efnistök og línudans á mörkum hins harmræna og hins kómíska.
Sviðssetning
Þjóðleikhúsið
Frumsýningardagur
28. febrúar, 2014
Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn
Leikskáld
Auður Ava Ólafsdóttir
Leikstjóri
Charlotte Böving
Danshöfundur
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Tónskáld
Ragnhildur Gísladóttir
Lýsing
Magnús Arnar Sigurðarson
Búningahönnuður
Eva Signý Berger
Leikmynd
Eva Signý Berger
Leikarar
Baldur Trausti Hreinsson
Leikkonur
Margrét Vilhjálmsdóttir
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
leikhusid.is