Elska

Heiti verks
Elska

Lengd verks
55 mín.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Eru einkenni sannrar ástar þau sömu í dag og þau voru um miðbik síðustu aldar? Hafa þau breyst? Eða hefur skilgreining okkar á sannri ást breyst í gegnum tíðina? Hvað hefur breyst?

Sviðssetning
Tekin voru viðtöl við pör og einstaklinga, á aldrinum 24-78 og er handritið svo unnið út frá hljóðupptökum á þeim viðtölum. Einnig styðst leikarinn við upptökurnar í persónusköpun sinni.

Frumsýningardagur
6. desember, 2013

Frumsýningarstaður
Safnahúsið, Húsavík

Leikskáld
Jenný Lára Arnórsdóttir

Leikkonur
Jenný Lára Arnórsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/hrafnstjarna