Undraland
Heiti verks
Undraland
Lengd verks
48 mínútur
Tegund
Dansverk
Um verkið
Undraland er þriðja verkið sem Unnur Elisabet Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur semur fyrir Undúla Danskompaný.
Sviðssetning
Verkið er fullt af gleði, húmor, ást, söknuði og draumum. Hvernig væri teboð hjá Lísu, þar sem allt er á hvolfi og ekkert er eins og það á að vera?
Frumsýningardagur
26. ágúst, 2013
Frumsýningarstaður
Gaflaraleikhúsið
Danshöfundur
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Lýsing
Sindri Þór Hannesson
Dansari/dansarar
Ellen Margrét Bæhrenz, Snæfríður Sól Gunnarsdóttir, Sigríður Ólöf Valdimarsdóttir, Helga Kristín Ingólfsdóttir, Þórey Birgisdóttir, Þórhildur Jensdóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Marta Hlín Þorsteinsdóttir.
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.gaflaraleikhusid.is