Scape of Grace
Heiti verks
Scape of Grace
Lengd verks
55 mínútur
Tegund
Dansverk
Um verkið
GÍTARMAGNARAR.
Hvaða hughrif vekja hljómur þeirra og form? Enn fremur, hver eru áhrifin?
Í Scape of Grace er gítarmögnurum boðið upp í dans. Menn og magnarar freista þess að koma til móts hver við annan og hreyfa við hver öðrum – falla fyrir hver öðrum.
Með Scape of Grace leita Saga Sigurðardóttir, danshöfundur, og Hallvarður Ásgeirsson, tónskáld, að samhljómi handan forms.
Verkefnið er unnið með stuðningi Menntamálaráðuneytisins og Dansverkstæðisins í Reykjavík.
Sviðssetning
Reykjavik Dance Festival
Frumsýningardagur
23. ágúst, 2013
Frumsýningarstaður
Listasafn Reykjavíkur
Danshöfundur
Saga Sigurðardóttir
Tónskáld
Hallvarður Ásgeirsson Herzog
Hljóðmynd
Hallvarður Ásgeirsson Herzog
Lýsing
Kjartan Darri Kristjánsson
Búningahönnuður
Elsa María Blöndal
Dansari/dansarar
Katrín Gunnarsdóttir
Kristinn Guðmundsson
Saga Sigurðardóttir
Sigurður Arent Jónsson
Védís Kjartansdóttir