Do Humans Dream of Android Sleep?
Heiti verks
Do Humans Dream of Android Sleep?
Lengd verks
20 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
Ef tilfinningar mínar sem vél væru raunverulegar, mundi ég rífa þig úr skínandi plast umbúðunum, til þess að sjá glitta í silfrað járnslegt yfirborð þitt. Ég mundi sigla með þér í gegn um rafstrauma og hlaða niður börnum með þér. Verkið Do Humans Dream of android spyr spurningar um þróun samband manns og véla. Einskonar ástaróður til véla vindur sig í gegn um verkið þar sem mannslíkanum er stillt upp sem framleiðsluvél tákna og tungumáls, tóna og líkamsmáls. Er það ekki langþráður draumur mannsins að hljóta endurgjaldna ást vélarinnar? Dreymir okkur um drauma vélarinnar, um sjálstæða tæknifrjóvgun véla? Dreymir okkur ekki um samfélag lífrænna véla? Eða munum við halda áfram að elska vélar skylirðislaust?
Sviðssetning
Inga Huld Hákonardóttir
Frumsýningardagur
26. ágúst, 2013
Frumsýningarstaður
Kúlan, Þjóðleikhúsið
Danshöfundur
Inga Huld Hákonardóttir
Hljóðmynd
Inga Huld Hákonardóttir
Lýsing
Karel Burssens
Búningahönnuður
Inga Huld Hákonardóttir